Kristbjörg Sigtryggsdóttir
Elliot opin peysa
Elliot opin peysa
Couldn't load pickup availability
Elliot opin peysa er prjónuð ofan frá og niður, fram og til baka.
Einstaklega falleg með einföldu mynstri á berustykki
Peysan er með laskaútaukningu sem er vel útskýrð í uppskriftinni
Ermar eru prjónaðar ofanfrá í hring út frá berustykki
Stærðir
Nýburar / 3-6 mánaða / 6-9 mánaða / 9-12 mánaða / 1-2 ára
Ummál bols
50 / 55 / 58 / 60 / 63 cm
Garn
Duo Sandnes eða annað garn sem passar við prjónfestuna. 100 / 150 / 200 / 200 / 250 g
Prjónar
Hringprjón 60 cm, nr. 3,5 og 4 Sokkaprjónar eða crasy trio nr. 4
Prjónfesta
22 L á breidd í sléttprjóni
Hentar vel byrjendum í prjóni
Uppskriftin sendist í PDF formi í gegnum tölvupóst
