Pálína heimferðarsett
Pálína heimferðarsett
Pálína heimferðarsett samanstendur af peysu, buxum, húfu og sokkum. Peysan, buxurnar og sokkarnir eru prjónaðar ofan frá og niður, húfan er prjónið neðan frá og upp. Á öllum flíkunum er sama mynstrið sem einkennir Pálínu línuna. Mynstrið er gatamynstur sem er fallegt en samt sem áður einfalt.
Peysa:
Stærðir: 0-1 mán (1-3 mán) 3-6 mán (6-9 mán) 9-12 mán (12-18 mán) 18-24 mán
Ummál: 45 cm (49 cm) 53 cm (55 cm) 58 cm (62 cm) 66 cm
Garnmagn: 100gr (100gr) 100gr (100gr) 100gr (150gr) 150gr
Buxur:
Stærðir: 0-1 mán (1-3 mán) 3-6 mán (6-9 mán) 9-12 mán (12-18 mán) 18-24 mán
Ummál: 39 cm (43 cm) 46 cm (50 cm) 50 cm (54 cm) 54 cm
Garnmagn: 100gr (100gr) 100gr (100gr) 100gr (100gr) 100gr
Húfa:
Stærðir: 0-1 mán (1-3 mán) 3-6 mán (6-9 mán) 9-12 mán (1-2 ára)
Ummál: 34 cm (36 cm) 39 cm (41 cm) 45 cm (48 cm)
Garnmagn: 50gr í allar stærðir
Sokkar:
Stærðir: 1-3 mánaða (4-9 mánaða) 9-12 mánaða (1-2 ára)
Lengd á sokkum: 11 cm (12 cm) 13 cm (14 cm)
Passar skóstærðum 16-17 (18-19) 20-21 (22-23)
Garnmagn: 50gr í allar stærðir
Tillaga að garni:
Sunday frá Sandnes garn - (50gr/235m)
Athugið að ef annað garn er valið, gæti það haft áhrif á garnmagn.
Prjónastærð
3mm hringprjónar 40cm og/eða 60cm
3mm sokkaprjónar eða 60cm/80cm hringprjónn fyrir magic loop aðferðina
Prjónfesta
28L = 10cm á prjóna nr. 3
Annað sem þarf
Prjónamerki (í tveimur litum fyrir húfuna)
Nál til frágangs
Hjálparband eða næla
Teygja í buxnastreng
7-12 tölur (ø 12-13mm)
Uppskriftin sendist í PDF formi í gegnum tölvupóst.